Fjallasápur

Fjallasápurnar eru handgerðar og framleiddar í litlu upplagi í einu. Sápan inniheldur náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina. Sápan inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun og náttúruleg litarefni.