Um Okkur

URÐ er íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilm og húðumhirðuvörur. Vörurnar eru innblásnar af íslenskri náttúru og innihalda íslensk hráefni. Einkunnarorð URÐAR eru gæði, upplifun og náttúruleg hráefni. 

Við sækjum innblástur í íslenska náttúru og horfum í fornar hefðir við notkun hráefna í snyrtivörum.