kr10,900 ISK

Body Butter vinnustofa

Lærðu að gera þitt eigið Body butter úr nátttúrulegum hráefnum án allra aukaefna. Hver og einn blandar sinn eigin ilm sem er svo bætt við body butterið. Það fá svo allir með sér heim 200 ml dós með body butter heim.

Velkomið að koma með eigin drykki. Létt snarl og glös innifalin. 

Hópafjöldi: 8-20

Lengd: 1 1/2 - 2 tímar