kr2,250 ISK
BJARMI FJALLASÁPA
BJARMI vorsápa er handgerð og framleidd í litlu upplagi í einu. Sápan inniheldur náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina.
Hverri sápu er hellt í sérhannað mót og handpakkað þegar hún er tilbúin. Sápan inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun. Sápan inniheldur aðeins náttúruleg litarefni, þ.e. steinefnaríka sjávarkalkþörunga.
Bjarmi táknar aukna birtu vorsins þegar náttúran vaknar eftir veturinn. Ilmurinn vekur minningar um hlýju frá arineldi í íslenskum sumarbústað að vori. Ilmurinn samanstendur af fersku svörtu tei, rósum og hlýjum sedrusviðartónum.
Svart te / Bergamót / Mandarína
Rósir / Negull / Patsjúlí
Sedrusviður / Sandelviður / Labdanum
Þyngd: 160 gr
Handgerð á Íslandi