kr2,190 ISK

Stormur fljótandi sápa

STORMUR fljótandi sápa inniheldur náttúrulegar olíur sem næra og mýkja húðina. Sápan er gerð úr meira en 97% náttúrulegum innihaldsefnum og inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun.

Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.

Tonka Baunir / Fíkjuviður Sandelviður / Jasmín Marrókóskur sedrusviður / Tóbak / Moskus

Rúmmál: 375 ml

 

Customer Reviews

Based on 1 review Write a review